Um ÞÚ GETUR‎ > ‎

Fólkið

Stjórn og framkvæmdastjóri ÞÚ GETUR!Ólafur Þór Ævarsson stofnandi sjóðsins, Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir framkvæmdastjóri, og stjórnarmenn frá upphafi sjóðsins: Pálmi Matthíasson, Ása Ólafsdóttir, Sigurður Guðmundsson og Siv Friðleifsdóttir. Á myndina vantar Rögnu Árnadóttir sem sest hefur í stjórn.

Hópur öflugra bakhjarla sem vinnur, í náinni samvinnu við stjórn, að eflingu sjóðsins, fjáröflun og tengingu við atvinnulíf og skóla. Stjórnandi hópsins er Einar Benediktsson f.v. sendiherra en auk hans starfa í hópnum Ólöf Þórhallsdóttir, Rannveig Eir Einarsdóttir (mynd vantar), Hjörtur Bergstað og Kristján Sigmundsson og Ragna Árnadóttir. 


Framkvæmdastjóri er Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
Verkefnastjórar í undirbúningi tónleika: Heimir Jónasson, Geir Ólafsson og Jóhann Björn Ævarsson
Grafísk hönnun: Sigríður Anna Garðarsdóttir
Hirðljósmyndari: Ragnheiður Arngrímsdóttir

Kennimerki sjóðsins
Í samráði við kennara Listaháskóla Íslands var efnt til samkeppni um hönnun kennimerkis (logó). Þátttaka var mikil og góð og stjórnarmenn áttu í talsverðum vandræðum með að velja úr tillögunum því margar voru mjög spennandi og vandaðar.
Hönnun og hugmynd Klöru Arnalds varð þó hlutskörpust. Mjög góð viðbrögð hafa fengist frá fólki þegar kennimerkið hefur verið kynnt og notað i u.þ.b. ár. Margir sjá í því engil, aðrir fugl og sumir fiðrildi.