Úr starfi sjóðsins

Hér á þessum vef eru upplýsingar um Forvarna- og fræðslusjóðinn ÞÚ GETUR! Ungt fólk með geðraskanir getur sótt um námstyrki til sjóðsins en einnig er markmið hans að hvetja fagfólk geðheilbrigðisþjónustunnar í landinu og vinna gegn fordómum.
Það er von okkar sem að sjóðnum stöndum að þessi heimasíða geti orðið vetfangur umræðu sem verði allt í senn, fagleg, opin og einlæg. Fræðimenn setja hér inn fræðsluefni og pláss verður fyrir reynslusögur.
 
Kastljós 26. ágúst 2011. Umræður um kvíða og aðra geðsjúkdóma.
 
Viðtal við Ólaf Þór Ævarsson geðlækni og Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttir um geðsjúkdóma, starf Þú getur! og tónleikana.
Smelltu hér
 
Viðtal við Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttir framkvæmdastjóra ÞÚ GETUR! 
 
Ræða heilbrigðisráðherra á fyrstu Styrktartónleikum ÞÚ GETUR! í Háskólabíó 12. nóvember 2008.
Smelltu hér

Svipmyndir frá starfi undirbúningshópa fyrir tónleikana í Hörpu 27. ágúst 2011:

Undirbúningshópar