Frelsismenið er til sölu til styrktar ÞÚ GETUR!. Klara Arnalds hannaði kennimerki ÞÚ GETUR! og Selma Guðmundsdóttir smíðaði það í silfur. Frelsismenið fæst sem hálsmen og bindisnæla/prjónn. Bæði menið og keðjan eru úr silfri sem ekki fellur á. Verð kr. 8000. Þeir sem vilja panta menið og fá sent geta haft samband í netfangið selmagudmunds@simnet.is. Ef þú vilt styðja starf ÞÚ GETUR! þá er hægt að leggja hvaða upphæð sem er inn á söfnunarreikning: 336-26-1300 Kennitala sjóðsins er 621008-0990 Kærar þakkir fyrir stuðning þinn. |